Loading...

Langar þig að kynnast okkur betur?

Viðskiptavinir gera síauknar kröfur um að geta skilið fullkomlega hvað fyrirtæki hafa upp á að bjóða. Til að ná til þeirra er lykilatriði að tala við þá á tungumáli sem þeir skilja. Skopos hefur í fjölda ára aðstoðað íslensk og erlend fyrirtæki við að koma vörum sínum og þjónustu til viðskiptavina á skýran og aðgengilegan hátt. Við erum sérfræðingar í að koma skilaboðum þínum á framfæri. Talaðu við okkur. Við hjálpum þér að tala við aðra.

Nánar um okkur
þýðingar
0
verkefni
0
ánægðir viðskiptavinir
0
þýdd orð
0
sértæk orðasöfn

Viðskiptavinir

Viltu bætast í hóp ánægðra viðskiptavina okkar?

„Til viðbótar við þýðingarnar sjálfar var þjónusta ykkar og viðbrögð við fyrirspurnum frábær. Í þessu verkefni var skilafresturinn stuttur og efnið tæknilegs eðlis, auk þess sem vinna þurfti með eldri þýðingar og margt fleira. Ég þurfti því að spyrja ykkur margra spurninga og þið svöruðuð alltaf mjög fljótt. Það er ákaflega ánægjulegt. Við vorum einstaklega ánægð með fagmennsku ykkar og áreiðanleika og höfum fullan hug á að starfa áfram með ykkur.“
Verkefnastjóri hjá stórri þýðingastofu í Bandaríkjunum
„Við áttum fund með viðskiptavininum sem gekk mjög vel. Hann er mjög ánægður með gæði þýðinganna sem þið skiluðuð. Til hamingju!“

Verkefnastjóri hjá stórri norrænni þýðingastofu
„Það gleður mig að tilkynna ykkur að útkoman var 100%. Almenn umsögn var svohljóðandi: Engin vandamál voru með þessa uppfærslu og öllum leiðbeiningum virðist hafa verið fylgt. Þakka ykkur fyrir að viðhalda framúrskarandi gæðum.“

Verkefnastjóri hjá stóru alþjóðlegu þýðingafyrirtæki
„Við gerðum gæðaathugun á nýlegum verkbeiðnum sem þið hafið afgreitt og það gleður mig að segja ykkur frá því að útkoman var algjörlega án allra athugasemda. Almennt mat yfirlesara: Góð þýðing, með réttri framsetningu og réttri hugtakanotkun.“
Verkefnastjóri hjá stóru alþjóðlegu þýðingafyrirtæki
„Viðskiptavinurinn fór yfir þýðinguna frá ykkur (allan textann fyrir þetta lyf) og var mjög ánægður með hana: Honum fannst þetta vera mjög góð þýðing.“
Verkefnastjóri hjá stóru alþjóðlegu þýðingafyrirtæki

Fréttir og fróðleikur

Viltu fræðast um heim þýðinga?

Skopos sameinast tNordica

Categories: Fréttir|

Skopos þýðingastofa hefur tekið yfir rekstur tNordica. tNordica var stofnað árið 2012 í Gautaborg, Svíþjóð með það að markmiði að þjónusta erlendar þýðingastofur þar sem sérstök áhersla var lögð á þýðingu lyfjatexta á norðurlandamálin. Þórarinn

Hvernig nærðu til fleiri viðskiptavina?

Categories: Fróðleikur|

Rannsóknir sýna að langflestir kaupendur kjósa að kaupa vörur sem eru kynntar á eigin tungumáli og þrír af hverjum fjórum taka vörur með upplýsingum á móðurmálinu fram yfir ódýrari vörur þar sem upplýsingar eru aðeins

Þjónustan

Þýðingar sniðnar að þínum þörfum

Fjármálatextar

statistic

Nánar

Lyfjatextar

chemistry

Nánar

Lagatextar

archive

Nánar

Hótel og ferðalög

luggage

Nánar

Kynningarefni

brochure

Nánar

Skapandi skrif

pen

Nánar

Vefsíður

browser

Nánar

Tölvur og tækni

imac

Nánar

Aðrar þýðingar

workspace

Nánar

Verkfærin okkar

Ávallt rétta tólið fyrir hvert verk

Fá tilboð

Hafðu samband og við svörum um hæl!

  • Drop files here or
  • Skoða skilmála

Hér erum við!

Í hjarta Reykjavíkur